fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag hrósaði markmanninum sem styður Man Utd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 16:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur greint frá því hvað hann sagði við markmanninn Francis Uzoho á fimmtudaginn.

Uzoho spilar með Omonia í Kýpur og átti stórleik er hans menn töpuðu 1-0 í Evrópudeildinni á Old Trafford.

Uzoho vakti mikla athygli eftir leik en hann er harður stuðningsmaður Man Utd og er duglegur að hvetja liðið áfram á samskiptamiðlum.

Þessi 24 ára gamli markmaður átti stórleik í viðureigninni og fékk hrós frá Ten Hag eftir lokaflautið.

,,Ég hrósaði honum fyrir vel unnin störf. Hann varði svo marga bolta, svo mörg tækifæri fóru forgörðum og við héldum þeim í leiknum,“ sagði Ten Hag.

,,Frammistaðan fyrir utan teiginn var góð en færanýtingin var ekki of góð. Við vonum að mörkin muni koma um helgina.“

Þau komu því miður ekki en Man Utd gerði markalaust jafntefli við Newcastle í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“