fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Frábært fyrirkomulag á Bestu deildinni en má laga smáatriði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. október 2022 11:30

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði nýkrýndu Íslandsmeistaranna í Breiðablik var gestur í Íþróttavikunnni með Benna Bó þessa vikuna ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs.

„Ég fagna þessu fyrirkomulagi, að það séu komnir fleiri leikir,“ sagði Höskuldur. „Það var kannski aðallega það sem vantaði. Ég veit ekki hvort það sé hægt að byrja fyrr á tímabilinu en ég sem leikmaður væri alveg til í það.

Þá gætum við hins vegar lent í veseni með grasvellina. Ég er ekki einn af þeim sem gagnrýni þessa breytingu. Ef það átti ekki að breyta neinu eða þó þessi breyting, þá klárlega tek ég henni.“

Hörður Snævar segir nýja fyrirkomulagið vera frábært. „En á næsta ársþingi þarf að setja félögunum frest, 12-18 mánuði til að koma upp flóðljósum svo við getum spilað þessar síðustu fimm umferðir í úrslitakeppninni á þremur vikum.

Það kemur enginn skriðþungi með þessu þegar að það er vika á milli leikja. Í þessari úrslitakeppni á fótboltinn bara að vera í andlitinu á fólki.“

Nánari umræðu um nýtt fyrirkomulag í Bestu deildinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
Hide picture