fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Tekur ekki við Wolves vegna veikinda föður síns

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 18:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves í ensku úrvalsdeildinni leitar nú að þjálfara eftir að Bruno Lage var rekinn frá félaginu.

Eitt nafn var efst á óskalista Wolves en það er Spánverjinn Julen Lopetegui sem þjálfaði síðast Sevilla og var rekinn í síðustu viku.

Lopetegui hefur hafnað Wolves í annað skiptið en hann vill sinna föður sínum sem er veikur, 92 ára að aldri.

Lopetegui vill ekki snúa aftur strax og eru því afar litlar líkur á að hann verði næsti stjóri Wolves.

Lopetegui er einnig fyrrum þjálfari Real Madrid en hann ræddi við stjórnarformann Wolves, Jeff Shi, í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd