fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu helstu tilþrif Hákons gegn ógnarsterku City liði í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mistekst ekki oft að skora en það gerðist í gær er liðið mætti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni.

Man City gerði markalaust jafntefli við Íslendingalið FCK en liðið spilaði manni færri alveg frá 30. mínútu eftir rauða spjald Sergio Gomez. Hákon Arnar Haraldsson byrjaði fyrir FCK en fór af velli á 59. mínútu fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson.

Man City klikkaði einnig á vítaspyrnu í leiknum en Riyad Mahrez mistókst að skora úr henni á 25. mínútu.

Hákon Arnar hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína en þessi 19 ára leikmaður þótti óhræddur við stærstu stjörnur fótboltans.

Spilamennsku Hákons má sjá í myndbrotinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba