fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool tekur eftir litlum hlutum og segir pressuna nálgast Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 14:00

Hamann - Carragher Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didi Hamann fyrrum miðjumaður Liverpool og samlandi Jurgen Klopp telur að augnablikið þar sem rætt verður um framtíð þýska stjórans nálgist.

Hamann kveðst sjá merki þess um að samband Klopp við leikmenn sé farið að verða öðruvísi.

Liverpool er í lítilli krísu en liðið er fjórtán stigum á eftir toppliði Arsenal eftir átta leiki hjá Liverpool.

„Á einhverjum tímapunkti held ég að við munum taka þessa umræðu um Klopp en ég veit ekki hversu langt við erum frá því,“ sagði Hamann.

„Hann segist vera rétti maðurinn en ég sé litla hluti breytast. Jordan Henderson í miðri síðustu viku var tekinn af velli, þegar hann sá númerið sitt koma upp, tók hann bandið af sér með trega og hristi hausinn.“

„Þetta höfum við ekki séð hjá Liverpool í fimm, kannski er þetta merki um vandræðin sem liðið og stjórinn er í.“

„Dýnamíkin hjá Liverpool er ekkert öðruvísi en annars staðar og ef úrslitin eru ekki að koma, þá mun Klopp finna fyrir pressu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba