fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Allt í rugli hjá PSG – Campos vill líka fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 16:30

Luis Campos ásamt Christophe Galtier, fyrrum stjóra PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Campos, yfirmaður íþróttamála hjá Paris Saint-Germain, vill yfirgefa félagið.

Það virðist allt í rugli á bakvið tjöldin hjá PSG þessa stundina. Kylian Mbappe, stjörnuleikmaður liðsins, er sagður vilja fara.

Hinn 23 ára gamli Mbappe skrifaði undir nýjan samning við PSG í byrjun síðasta sumars. Samningur hans var að renna út og hafði hann verið sterklega oraður við Real Madrid.

PSG fékk Mbappe til að skrifa undir samning til ársins 2024. Hann samdi um himinnhá laun, sem og aukin völd innan félagsins.

Nú hangir sambandið hins vegar á bláþræði og vill leikmaðurinn komast í burtu strax í janúar. Það er meðal annars talað um að hann telji félagið hafa svikið loforð sem það gaf honum við undirskrift í sumar.

Campos finnst hann einnig hafa verið svikinn. Hann tók aðeins við starfinu hjá félaginu í sumar en vill nú komast burt, líkt og Mbappe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu