fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 15:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez, leikmaður Manchester United, fær erfitt verkefni á morgun er hann leikur gegn Erling Haaland, framherja Manchester City.

Haaland er heitasti framherji Evrópu um þessar mundir og hefur raðað inn mörkum í Manchester síðan hann kom frá Dortmund í sumar.

Martinez mun fá það verkefni að stöðva Haaland á morgun en hæðamunurinn á leikmönnunum er mikill – varnarmaðurinn er aðeins 175 sentímetrar sem hefur verið umræðuefni í dágóðan tíma.

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, er með ráð fyrir Erik ten Hag, stjóra Man Utd, sem og Martinez fyrir grannaslaginn.

,,Besta ráðið sem Erik ten Hag getur gefið Lisandro Martinez er að segja honum að halda sig frá Haaland,“ sagði Carraher.

,,Sum einvígi vinnast á líkamlegum styrk eða með því að vera sniðugri en andstæðingurinn. Martinez þarf að vera sá sniðugasti ef hann ætlar að hafa betur um helgina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim