fbpx
Miðvikudagur 03.desember 2025
433Sport

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 15:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez, leikmaður Manchester United, fær erfitt verkefni á morgun er hann leikur gegn Erling Haaland, framherja Manchester City.

Haaland er heitasti framherji Evrópu um þessar mundir og hefur raðað inn mörkum í Manchester síðan hann kom frá Dortmund í sumar.

Martinez mun fá það verkefni að stöðva Haaland á morgun en hæðamunurinn á leikmönnunum er mikill – varnarmaðurinn er aðeins 175 sentímetrar sem hefur verið umræðuefni í dágóðan tíma.

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, er með ráð fyrir Erik ten Hag, stjóra Man Utd, sem og Martinez fyrir grannaslaginn.

,,Besta ráðið sem Erik ten Hag getur gefið Lisandro Martinez er að segja honum að halda sig frá Haaland,“ sagði Carraher.

,,Sum einvígi vinnast á líkamlegum styrk eða með því að vera sniðugri en andstæðingurinn. Martinez þarf að vera sá sniðugasti ef hann ætlar að hafa betur um helgina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist