fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 1. október 2022 15:10

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík og FH mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla nú klukkan 16. Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér neðar.

Það er enginn Nikolaj Hansen í byrjunarliði Víkings. Birnir Snær Ingason byrjar hins vegar.

Hjá FH eru bæði Úlfur Ágúst Björnsson og Davíð Snær Jóhannsson í liðinu. Steven Lennon og Kristinn Freyr Sigurðsson eru á bekknum.

Byrjunarlið Víkings
Ingvar Jónsson
Logi Tómasson
Oliver Ekroth
Kyle McLagan
Erlingur Agnarsson
Viktor Örlygur Andrason
Pablo Punyed
Ari Sigurpálsson
Birnir Snær Ingason
Danijel Dejan Djuric
Júlíus Magnússon

Byrjunarlið FH
Atli Gunnar Guðmundsson
Ástbjörn Þórðarson
Ólafur Guðmundsson
Eggert Gunnþór Jónsson
Matthías Vilhjálmsson
Björn Daníel Sverrisson
Davíð Snær Jóhannsson
Guðmundur Kristjánsson
Oliver Heiðarsson
Vuk Oskar Dimitrijevic
Úlfur Ágúst Björnsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið