fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Tvær fyrrum stórstjörnur setja neitheima á hliðina – Segjast báðir vera samkynhneigðir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 13:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir fyrrum spænskir landsliðsmenn settu Twitter á hliðina í hádeginu eftir færslur sem þeir birtu opinberlega.

Leikmennirnir umtöluðu eru þeir Iker Casillas og Carles Puyol sem spiluðu með spænska landsliðinu í langan tíma.

Casillas var þá markvörður Real Madrid og Puyol var fyrirliði Barcelona.

,,Ég vona að mínum skilaboðum verði sýnd virðing. Ég er samkynhneigður,“ skrfaði Casillas á Twitter í dag.

Puyol setti þá svar við færslu fyrrum markmannsins: ,,Það er kominn tími á að segja okkar sögu Iker.“

Sumir vilja meina að um grín sé að ræða en aðrir telja það þó ólíklegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“