fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Sneri aftur og fékk frábærar móttökur frá heimamönnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea spilaði við lið Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær og vann að lokum sannfærandi 3-0 heimasigur.

Diego Costa var í byrjunarliði Wolves í þessum leik en hann er fyrrum leikmaður Chelsea og lék þar frá 2014 til 2017.

Antonio Conte ákvað sem stjóri Chelsea að senda Costa annað en hann skoraði 22 mörk í 42 leikjum á sínu síðasta tímabili fyrir félagið.

Costa var alltaf vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea en hann sneri aftur til Atletico Madrid árið 2017 og lék þar til ársins 2021.

Nýlega var Costa fenginn til Wolves og lék 57 mínútur í tapinu í gær sem fór fram á Stamford Bridge.

Stuðningsmenn Chelsea voru vinalegir í garð Costa sem er enn mjög vinsæll á Stamford Bridge og sungu nafn hans eftir skiptinguna í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba