fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Birkir Már framlengir samning sinn við Val

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 13:24

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Birkir Már Sævarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Val sem gildir út næsta tímabil.

Þetta staðfesti félagið í dag en Birkir er að verða 38 ára gamall og er fyrrum landsliðsmaður Íslands.

Birkir er hættur að spila með landsliðinu og fóru skórnir þar á hilluna árið 2021 eftir mögnuð ár með öflugu liði sem fór á tvö stórmót.

Birkir hefur verið einn öflugasti leikmaður Vals á tímabilinu í Bestu deildinni og mun halda áfram að spila stórt hlutverk á næsta ári.

Birkir er uppalinn Valsmaður en gerði garðinn frægan sem atvinnumaður í Svíþjóð og í Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“