fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Spánn: Real á toppinn – Correa hetja Atletico

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 21:27

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt mark dugði Real Madrid til sigurs í La Liga í kvöld er liðið spilaði við Getafe á útivelli.

Eder Militao skoraði markið strax á þriðju mínútu sem kom eftir hornspyrnu frá Luka Modric.

Real var að koma sér á toppinn í bili og er með 22 stig en Barcelona á leik til góða í öðru sæti með 19 stig og betri markatölu.

Fyrr í dag spiluðu grannarnir í Atletico Madrid við Girona og höfðu naumlega betur 2-1.

Angel Correa var allt í öllu fyrir heimaliðið og skoraði bæði mörkin í sigrinum.

Atletico Madrid 2 – 1 Girona
1-0 Angel Correa(‘5)
2-0 Angel Correa(’48)
2-1 Rodrigo Riquelme(’65)

Getafe 0 – 1 Real Madrid
0-1 Eder Militao (‘3)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð