fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Með föst skot á Liverpool og segir eitthvað vera brotið

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ekki byrjað tímabilið of vel og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.

Næsti leikur liðsins er gegn toppliði Arsenal en hann hefst klukkan 15:30 á sunnudaginn og er í raun mikið undir.

Liverpool er í níunda sæti deildarinnar fyuir leikinn með 10 stig en Arsenal er á toppnum með 21 stig.

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal og Chelsea, var harðorður í garð Liverpool í gær er hann hitaði upp fyrir stórrleik helgarinnar.

,,Ef þú horfir á Liverpool í dag, þeir virðast vera svo klaufalegir, þetta er skelfilegt,“ sagði Petit í samtali við Compare Bet.

,,Það er eitthvað brotið í þessu liði. Þetta gæti verið síðasta tækifæri þeirra að ná einhverju úr þessu tímabili. Ef þeir tapa gegn Arsenal eru þeir 14 stigum frá toppnum eftir níu leiki.“

,,Það eru svo margir veikleikar þarna og svo margir hlutir sem eru ekki að virka. Það er eitthvað brotið og andlega þá eru þeir ekki á sama stað og þeir hafa verið undanfarin fjögur eða fimm ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba