fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: 41 árs gamall Zlatan í svakalegu standi

433
Föstudaginn 7. október 2022 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er enn í ansi góðu standi, þrátt fyrir að vera orðinn 41 árs gamall.

Sænski framherjinn situr fyrir í nýrri auglýsingu fatalínunnar DSQUARED2, þar sem hann er meðal annars ber að ofan á einhverjum myndum.

Zlatan er á mála hjá AC Milan á Ítalíu. Hann hefur hins vegar ekki spilað á þessari leiktíð sökum meiðsla á krossböndum.

Zlatan hefur náð mögnuðum árangri á knattspyrnuferli sínum. Hann hefur leikið fyrir félög á borð við Juventus, Barcelona og Manchester United, svo aðeins fá séu nefnd.

Hér að neðan má sjá þegar Zlatan sat fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur