fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Heimir telur illa vegið að Óla Jó – Botnar ekkert í þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. október 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson botnar ekki í því af hverju Arnar Grétarsson tók ekki vel Val áður en úrslitakeppnin í Bestu deild karla hófst.

Ólafur Jóhannesson er á förum frá Val og mun Arnar Grétarsson taka við sem þjálfari eftir tímabilið. Hann yfirgaf KA á dögunum.

Heimir var fyrr í sumar látinn fara frá Val. Í hlaðvarpsþættinum Chess After Dark var hann spurður hvort hann teldi illa vegið að Ólafi með ráðningunni á Arnari.

„Já, mér finnst það,“ svarar Heimir.

„Það er búið að segja Óla upp, ég skil ekki af hverjur Arnar Grétars tekur ekki bara við liðinu og stýrir því þessa fimm leiki. Það hefði verið hreinlegast.“

Heimir bendir á að það hafi verið tími til að skipta um þjálfara er landsleikjahléið stóð yfir.

„Menn höfðu góðan tíma, það kom tveggja vikna landsleikjahlé.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“