fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Rætt og ritað um framtíð Suarez – Útilokar Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez er að yfirgefa Nacional í heimalandi sínu, Úrúgvæ, eftir stutta dvöl. Framtíð hans er í óvssu.

Samningur hins 35 ára gamla Suarez við Nacional er að renna út. Það er mikið rætt og ritað um framtíð hans.

Sjálfur hefur hann útilokað að snúa aftur til Evrópu, þar sem hann lék með Barcelona, Atletico Madrid, Liverpool og Ajax.

Samkvæmt AS er líklegast að Suarez hafni í MLS-deildinni vestanhafs. Bandaríkin heilla sóknarmanninn.

Eitt af þeim félögum sem er nefnt til sögunnar þar er Los Angeles Galaxy.

Framtíð Suarez ætti að komast á hreint fyrir áramót hið minnsta.

Suarez hefur átt magnaðan feril. Hann varð til að mynda fjórum sinnum Spánarmeistari með Barcelona og einu sinni Evrópumeistari.

Þá á Suarez að baki 134 A-landsleiki að baki fyrir hönd Úrúgvæ, þar sem hann hefur skorað 68 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær