fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 17:00

Phil Foden / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden er við það að skrifa undir nýjan samning við Manchester City. Fabrizio Romano segir frá.

Hinn 22 ára gamli Foden er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og er lykilmaður í liði Pep Guardiola.

Englendingurinn skoraði þrennu í nágrannaslagnum gegn Manchester United í gær, líkt og Erling Braut Haaland.

Núgildandi samningur Foden rennur út eftir næsta tímabil, um sumarið 2024.

Hjá City ætla menn ekki að taka neina sénsa. Fimm ára samningur er á borðinu fyrir Foden.

Samkvæmt hinum virta Romano á aðeins eftir að ganga frá smáatriðum áður en Foden skrifar undir nýjan samning við Englandsmeistara City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband