fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn í sögu Manchester United allt annað en sáttur

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. október 2022 11:30

Antony í leiknum gegn Manchester City / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United og goðsögn í sögu félagsins er allt annað en sáttur með frammistöðu núverandi vængmanna Manchester United í leik liðsins gegn Manchester City í gær. United tapaði grannaslagnum 6-3.

Scholes, sem á sínum tíma varð margfaldur Englandsmeistari með Manchester United birtir mynd af fyrrum liðsfélögum sínum og vængmönnunum Ryan Giggs og David Beckham á samfélagsmiðlinum Instagram í dag þar sem hann hnittir í núverandi vængmenn Manchester United.

„Man einhver eftir því þegar að vængmennirnir áttu það til að hjálpa bakvörðunum?“ spyr Scholes á Instagram.

Mynd: Skjáskot

Það voru þeir Jadon Sancho og Antony sem voru í stöðu vængmanna í liði Manchester United í leiknum gegn Manchester City í gær. Gestirnir í United réðu lítið við granna sína í City, þá sér í lagi Erling Braut Haaland sem fór með himinskautum, skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar.

Leikmenn Manchester City náðu að skapa sér mörg færi með því að sækja upp kantana sem virðist vera kveikjan að spurningu Scholes.

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Í gær

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir