fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn í sögu Manchester United allt annað en sáttur

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. október 2022 11:30

Antony í leiknum gegn Manchester City / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United og goðsögn í sögu félagsins er allt annað en sáttur með frammistöðu núverandi vængmanna Manchester United í leik liðsins gegn Manchester City í gær. United tapaði grannaslagnum 6-3.

Scholes, sem á sínum tíma varð margfaldur Englandsmeistari með Manchester United birtir mynd af fyrrum liðsfélögum sínum og vængmönnunum Ryan Giggs og David Beckham á samfélagsmiðlinum Instagram í dag þar sem hann hnittir í núverandi vængmenn Manchester United.

„Man einhver eftir því þegar að vængmennirnir áttu það til að hjálpa bakvörðunum?“ spyr Scholes á Instagram.

Mynd: Skjáskot

Það voru þeir Jadon Sancho og Antony sem voru í stöðu vængmanna í liði Manchester United í leiknum gegn Manchester City í gær. Gestirnir í United réðu lítið við granna sína í City, þá sér í lagi Erling Braut Haaland sem fór með himinskautum, skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar.

Leikmenn Manchester City náðu að skapa sér mörg færi með því að sækja upp kantana sem virðist vera kveikjan að spurningu Scholes.

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Í gær

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Í gær

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius