fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn í sögu Manchester United allt annað en sáttur

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. október 2022 11:30

Antony í leiknum gegn Manchester City / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United og goðsögn í sögu félagsins er allt annað en sáttur með frammistöðu núverandi vængmanna Manchester United í leik liðsins gegn Manchester City í gær. United tapaði grannaslagnum 6-3.

Scholes, sem á sínum tíma varð margfaldur Englandsmeistari með Manchester United birtir mynd af fyrrum liðsfélögum sínum og vængmönnunum Ryan Giggs og David Beckham á samfélagsmiðlinum Instagram í dag þar sem hann hnittir í núverandi vængmenn Manchester United.

„Man einhver eftir því þegar að vængmennirnir áttu það til að hjálpa bakvörðunum?“ spyr Scholes á Instagram.

Mynd: Skjáskot

Það voru þeir Jadon Sancho og Antony sem voru í stöðu vængmanna í liði Manchester United í leiknum gegn Manchester City í gær. Gestirnir í United réðu lítið við granna sína í City, þá sér í lagi Erling Braut Haaland sem fór með himinskautum, skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar.

Leikmenn Manchester City náðu að skapa sér mörg færi með því að sækja upp kantana sem virðist vera kveikjan að spurningu Scholes.

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli