fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Foden á undan Messi – Sá yngsti til að skora 50 mörk

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 20:27

Phil Foden / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur ávallt talað vel um sóknarmanninn Phil Foden sem spilar með liðinu.

Guardiola sagði á sínum tíma að Foden væri hæfileikaríkasti leikmaður sem hann hefði unnið með sem er ekkert smá hrós.

Spánverjinn hefur til að mynda unnið með Lionel Messi, einum besta leikmanni sögunnar, en þeir voru saman hjá Barcelona.

Foden varð í gær yngsti leikmaðurinn undir Guardiola til að skora 50 mörk eftir þrennu gegn Manchester United í 6-3 sigri.

Foden er 22 ára og 217 daga gamall og var fljótari en Messi til að skora 50 mörk undir Guardiola sem er í raun stórkostlegur árangur.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður allra tíma en hann var 22 ára og 162 daga gamall er hann náði 50 mörkum undir Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar