fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Bruno Lage rekinn frá Wolves

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 15:44

Bruno Lage.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves hefur ákveðið að reka stjóra sinn Bruno Lage eftir 2-0 tap gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Það er the Athletic sem fullyrðir þessar fréttir en David Ornstein greinir frá þessu í dag.

Stuðningsmenn Wolves kölluðu eftir því að Lage yrði rekinn eftir slæmt gengi og voru eigendur liðsins sammála.

Wolves hefur verið að skoða eftirmenn Lage í dágóðan tíma en hann hefur svo sannarlega verið undir pressu á tímabilinu.

Wolves hefur aðeins unnið einn leik í deildinni til þessa og er með sex stig úr átta leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Í gær

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Í gær

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“