fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Heimavöllur Barcelona að fá nýtt nafn – Nou Camp Spotify?

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 28. janúar 2022 18:45

Barcelona / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum eins og þekkt er og er klúbburinn í leit að nýjum styrktaraðilum.

Rakuten hefur verið með samning við Barcelona síðustu ár og er framan á búningum liðsins og Beko framan á æfingafatnaði. Samningurinn við þessi fyrirtæki rennur út eftir sex mánuði og vill Barcelona fá alvöru upphæðir frá nýjum styrktaraðilum til þess að reyna að hjálpa fjárhagsstöðu félagsins.

Félagið er meðal annars að skoða styrktarsamning við tónlistarveituna Spotify og samkvæmt Catalunya Radio yrði Spotify stærsti styrktaraðili klúbbsins. Þá yrði Spotify framan á treyjum liðsins og nafni vallarins yrði breytt.

Þessi samningur er talinn vera metinn á 60-65 milljónir evra en samkvæmt Catalunya Radio gæti nýja nafnið á heimavellinum verið Nou Camp Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi