fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Heimavöllur Barcelona að fá nýtt nafn – Nou Camp Spotify?

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 28. janúar 2022 18:45

Barcelona / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum eins og þekkt er og er klúbburinn í leit að nýjum styrktaraðilum.

Rakuten hefur verið með samning við Barcelona síðustu ár og er framan á búningum liðsins og Beko framan á æfingafatnaði. Samningurinn við þessi fyrirtæki rennur út eftir sex mánuði og vill Barcelona fá alvöru upphæðir frá nýjum styrktaraðilum til þess að reyna að hjálpa fjárhagsstöðu félagsins.

Félagið er meðal annars að skoða styrktarsamning við tónlistarveituna Spotify og samkvæmt Catalunya Radio yrði Spotify stærsti styrktaraðili klúbbsins. Þá yrði Spotify framan á treyjum liðsins og nafni vallarins yrði breytt.

Þessi samningur er talinn vera metinn á 60-65 milljónir evra en samkvæmt Catalunya Radio gæti nýja nafnið á heimavellinum verið Nou Camp Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“