fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Heftið áfram á lofti í Efra-Breiðholti – Róbert samdi við Leikni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er með mikilli ánægju sem Leiknir kynnir nýjasta leikmann félagsins. Róbert Hauksson kemur frá Þrótti en hann skrifaði undir samning út 2024,“ segir í tilkynningu Leiknuis.

Róbert er tvítugur sóknarleikmaður sem átti gott tímabil með Þrótti í Lengjudeildinni í fyrra, skoraði sex mörk í tuttugu leikjum og var að mörgum talinn besti leikmaður liðsins.

Leiknir hefur verið að styrkja lið sitt hressilega síðustu daga en félagið samdi á dögunum við Mikkel Dahl og
Mikkel Jakobsen frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar