fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Hræðileg vítaspyrna Eric Bailly í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 09:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fílabeinsströndin og Egyptaland mættust í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í gær.

Bæði lið áttu ágætis færi í leiknum en inn vildi boltinn ekki og var markalaust eftir venjulegan leiktíma og þá var gripið til framlengingar. Liðunum tókst heldur ekki að skora þá þrátt fyrir að hafa fengið ágætistækifæri. Þá tók vítaspyrnukeppni við.

Eric Bailly leikmaður Filabeinsstrandarinnar tók þriðju spyrnu síns liðs og klúðraði vítinu. Allir aðrir skoruðu úr sínum spyrnum en Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, skoraði úr fimmtu spyrnu Egypta og tryggði liðinu sæti í 8-liða úrslitum.

Vítaspyrnu Bailly má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins