fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Hræðileg vítaspyrna Eric Bailly í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 09:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fílabeinsströndin og Egyptaland mættust í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í gær.

Bæði lið áttu ágætis færi í leiknum en inn vildi boltinn ekki og var markalaust eftir venjulegan leiktíma og þá var gripið til framlengingar. Liðunum tókst heldur ekki að skora þá þrátt fyrir að hafa fengið ágætistækifæri. Þá tók vítaspyrnukeppni við.

Eric Bailly leikmaður Filabeinsstrandarinnar tók þriðju spyrnu síns liðs og klúðraði vítinu. Allir aðrir skoruðu úr sínum spyrnum en Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, skoraði úr fimmtu spyrnu Egypta og tryggði liðinu sæti í 8-liða úrslitum.

Vítaspyrnu Bailly má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“