fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Lengist í ólinni hjá Rooney og félögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby hefur fengið mánaðar frest til að sanna að félagið hafi fjármuni til að halda áfram rekstri. Fresturinn átti að renna út 1 febrúar en hefur verið framlengdur til 1 mars.

Derby er á barmi gjaldþrots en félagið hefur reynt að leysa flækjuna en án árangurs hingað til. Búið er að taka 21 stig af liðinu á þessu tímabili.

Wayne Rooney stjóri liðsins hefur unnið kraftaverk við erfiðar aðstæður. Félagið hefur selt leikmenn í janúar og hefur fjármuni til að halda rekstrinum út febrúar.

Félagið var tekið til greiðslustöðvunar á síðasta ári og reynir eftir fremsta megni að finna nýjan eiganda.

Mike Ashley fyrrum eigandi Newcastle hefur áhuga á því að kaupa félagið en stuðningsmenn félagsins eru ekki hrifnir af því.

Derby þarf að finna varanlega lausn fyrir lok febrúar annars gæti félaginu verið sparkað úr leik í næst efstu deild Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn