fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Allt brjálað eftir ótrúleg ummæli Infantino

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 21:05

Gianni Infantino, forseti FIFA / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Infantino, forseti FIFA, vill halda HM á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Hann talaði fyrir því á fundi Evrópuráðsins í vikunni og hafa ummæli hans þar verið gagnrýnd harkalega.

Hann sagði þar að ef HM yrði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra gæti það hindrað að fólk frá Afríku myndi reyna að fara yfir Miðjarðarhafið í leit að betra lífi og koma í veg fyrir dauðsföll sem verða þar á leiðinni.

„Við þurfum að gefa Afríkubúum von svo þeir þurfi ekki að fara yfir Miðjararðarhafið í leit að betra lífi. Það sem er kannski líklegra er að þeir látist í sjónum á leiðinni,“ sagði Infantino.

Ofangreind ummæli hafa vakið mikil viðbrögð og hafa verið harkalega gagnrýnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt