fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Benzema telur það bara vera tímaspursmál hvenær Messi fer að heilla hjá PSG

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 20:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, framherji Real Madrid, telur það bara vera tímaspursmál hvenær Lionel Messi fer aftur af stað og fer að heilla fólk með hæfileikum sínum hjá PSG.

Messi samdi við PSG síðasta sumar eftir að hafa verið allan ferilinn hjá Barcelona eins og þekkt er.

Messi hefur verið langt frá sínu besta hjá PSG en hann hefur skorað sex mörk í 16 leikjum á tímabilinu en hann hefur verið töluvert meiddur og greindist einnig með Covid í jólafríinu.

Benzema finnst ekki sanngjarnt að Messi fái þessa gagnrýni.

„Þú gagnrýnir ekki leikmann eins og Messi. Sá sem gagnrýnir hann veit ekkert um fótbolta,“ sagði Benzema við Telefoot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar