fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Spænski boltinn: Mögnuð endurkoma meistaranna

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 22:05

Angel Correa skoraði í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid vann frækinn sigur á Valencia í La Liga, efstu deild Spánar, í kvöld.

Valencia komst í 0-2 í fyrri hálfleik með mörkum frá Yunus Musah og Hugo Duro.

Matheus Cunha minnkaði muninn fyrir heimamenn um miðbik seinni hálfleiks.

Þegar komið var í uppbótartíma var Atletico enn undir. Þá jafnaði hins vegar Angel Correa.

Skömmu síðar skoraði Mario Hermoso svo sigurmark Spánarmeistaranna. Frábær endurkoma. Lokatölur 3-2.

Atletico er í fjórða sæti deildarinnar með 36 stig. Valencia er í níunda sæti með 29 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona