fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Spænski boltinn: Mögnuð endurkoma meistaranna

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 22:05

Angel Correa skoraði í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid vann frækinn sigur á Valencia í La Liga, efstu deild Spánar, í kvöld.

Valencia komst í 0-2 í fyrri hálfleik með mörkum frá Yunus Musah og Hugo Duro.

Matheus Cunha minnkaði muninn fyrir heimamenn um miðbik seinni hálfleiks.

Þegar komið var í uppbótartíma var Atletico enn undir. Þá jafnaði hins vegar Angel Correa.

Skömmu síðar skoraði Mario Hermoso svo sigurmark Spánarmeistaranna. Frábær endurkoma. Lokatölur 3-2.

Atletico er í fjórða sæti deildarinnar með 36 stig. Valencia er í níunda sæti með 29 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Í gær

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Í gær

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna