fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Spænski boltinn: Mögnuð endurkoma meistaranna

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 22:05

Angel Correa skoraði í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid vann frækinn sigur á Valencia í La Liga, efstu deild Spánar, í kvöld.

Valencia komst í 0-2 í fyrri hálfleik með mörkum frá Yunus Musah og Hugo Duro.

Matheus Cunha minnkaði muninn fyrir heimamenn um miðbik seinni hálfleiks.

Þegar komið var í uppbótartíma var Atletico enn undir. Þá jafnaði hins vegar Angel Correa.

Skömmu síðar skoraði Mario Hermoso svo sigurmark Spánarmeistaranna. Frábær endurkoma. Lokatölur 3-2.

Atletico er í fjórða sæti deildarinnar með 36 stig. Valencia er í níunda sæti með 29 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal