fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Everton íhugar að ráða Jose Mourinho sem þjálfara

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 19:20

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er að íhuga að ráða Jose Mourinho sem knattspyrnustjóra félagsins. Sky Sports segir frá.

Rafael Benitez var vikið úr starfi á dögunum og eigandi félagsins, Farhad Moshiri, er að velta fyrir sér möguleikanum að ráða Mourinho til starfa en hefur ekki haft samband við Roma þar sem Portúgalinn er þjálfari.

Vitor Pereira, fyrrum stjóri Porto og Fenerbache, kemur einnig til greina, sem og Frank Lampard og Wayne Rooney.

Duncan Ferguson var ráðinn bráðabirgðastjóri eftir að Bill Kenwright, stjórnarformaður félagsins heimsótti æfingasvæði liðsins. Kenwright ávarpaði leikmenn og þjálfarateymi á æfingu fyrir mikilvægan leik liðsins gegn Aston Villa á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar