fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Aston Villa krækir í sænskan markvörð

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 18:45

Robin Olsen (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur fengið sænska markvörðinn Robin Olsen á láni frá Roma það sem eftir er leiktíðarinnar. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni rétt í þessu.

Olsen, sem er 32 ára gamall, varði fyrri hluta leiktíðarinnar á láni hjá Sheffield United en missti sæti sitt vegna meiðsla.

Hann hefur mikla reynslu og hefur leikið í ýmsum deildum, þar á meðal ítölsku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni. Hann er þar að auki aðalmarkvörður sænska landsliðsins og lék alla fjóra leikina með liðinu á EM 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist