fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Sjáðu tilþrifin – Haaland minnti svo rækilega á sig með Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. janúar 2022 21:00

Erling Haaland / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland var í sínu besta skapi þegar Dortmund vann góðan 5-1 sigur á Freiburg í þýska boltanum í gær.

Haaland skoraði tvö mörk í sigrinum góða en það gerði Thomas Meunier einnig sem skoraði fyrstu mörk leiksins. Leikurinn var í beinni útsendingu á Viaplay líkt og allir leikir í þýsku úrvalsdeildinni.

Dortmund situr í öðru sæti deildarinnar og er sex stigum á eftir toppliði Bayern sem vann góðan sigur í dag.

Sjáðu einnig:
Sjáðu öll mörkin úr sigri Bayern í dag.

Líklegt er að Haaland yfirgefi Dortmund í sumar en þýska félagið vill að hann taki ákvörðun um framtíð sína á næstu vikum.

Öll helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Myndskeiðið er birt með leyfi Viaplay.

video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu