fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sean Dyche íhugar að fá fyrrum framherja Liverpool til Burnley

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 14. janúar 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley er í framherjakrísu eftir að Newcastle keypti Chris Wood frá félaginu á fimmtudag.

Nýir og moldríkir eigendur Newcastle eru byrjaðir að styrkja liðið og keyptu Kieran Trippier fyrr í mánuðinum. Þá keyptu þeir eins og áður sagði Chris Wood fyrir 25 milljónir punda. Leikmaðurinn skrifaði undir 2 og hálfs árs samning við félagið.

Burnley er nú í kappi við tímann að finna annan framherja áður en félagsskiptaglugginn lokar. Samkvæmt Daily Mail hefur Sean Dyche áhgua á að fá Andy Carroll til félagsins en samningur hans við Reading rennur út í þessum mánuði.

Samningur Andy Carroll við Newcastle rann út í sumar og samdi hann við Reading í nóvember til tveggja mánaða. Carroll hefur aðeins skorað eitt mark í sjö leikjum fyrir félagið en Dyche hefur þó hrifist af frammistöðu leikmannsins í þessum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York