fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Lið á Kýpur hefur mikinn áhuga á því að semja við Hólmar Örn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 09:30

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apollon Limassol á Kýpur reynir nú að klófesta Hólmar Örn Eyjólfsson varnarmann Rosenborg og er félagið tilbúið að kaupa hann frá norska stórveldinu. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Hólmar hefur samkvæmt heimildum nokkurn áhuga á því að yfirgefa Rosenborg og hefur hann verið sterklega orðaður við heimkomu.

FH og Valur hafa þannig mikinn áhuga á að krækja í Hólmar sem er 31 árs gamall og hefur átt farsælan 13 ára feril í atvinnumennsku.

Apollon Limassol situr í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar í Kýpur en liðið hefur í þrígang orðið meistari. Liðið hefur níu sinnum orðið bikarmeistari.

Hólmar á að baki 19 A-landsleiki en hann tók þá ákvörðun á síðasta ári að hætta að gefa kost á sér í landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram