fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Leikið til úrslita á Íslandsmótinu um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla heldur áfram um helgina og verður leikið til úrslita á sunnudag.

Ísbjörninn hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitaleiknum eftir 7-5 sigur gegn Kríu síðustu helgi. Á laugardag fer svo seinni undanúrslitaleikurinn fram þegar Augnablik og Vængir Júpíters mætast í Kórnum íþróttahúsi kl. 17:30.

Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudag í Kórnum íþróttahúsi og hefst hann kl. 18:00. Bein útsending verður frá leiknum á Stöð 2 Sport.

Íslandsmótið innanhúss fór ekki fram á síðasta ári í ljósi stöðunnar vegna COVID-19, en Víkingur Ó. eru handhafar Íslandsmeistaratitilsins eftir að hafa unnið Ísbjörninn í úrslitaleik árið 2020. Það er því ljóst að nýr Íslandsmeistari verður krýndur á sunnudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða