fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Villa staðfestir kaup á Digne – Sendi pillu á Benitez

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur staðfest kaup sín á Lucas Digne bakverði Everton en kaupverðið er í kringum 25 milljónir punda.

Digne er franskur landsliðsmaður en hann hefur áður leikið með Barcelona, PSG og fleiri liðum.

„VIð stukkum á tækifærið þegar Digne var í boði,“ sagði Steven Gerrard stjóri Aston Villa.

Digne var í stríði við Rafa Benitez stjóra Everton sem vildi losna við bakvörðinn. „Fyrir ári skrifaði ég undir nýjan samning við Everton enda vildi ég vera lengi hérna. Það sem átti sér svo stað og sumir hlutir sem voru sagðir um mig gerðu mig sáran. Stundum þarf bara einn aðila til að skemma samband,“ sagði Digne um Benitez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“