fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sjáðu Eriksen æfa á nýjan leik – Hefur engu gleymt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen er án félags en er byrjaður að æfa á nýjan leik og ætlar sér stóra hluti. Eriksen fór í hjartastopp síðasta sumar og hefur ekki spilað síðan þá.

Eriksen fór í hjartastopp í leik með Dönum á Evrópumótinu í sumar. Vakti atvikið mikla athygli og óhug, töldu margir að Eriksen væri látin.

Endurlífgun bar hins vegar árangur og er Eriksen með gangráð í dag sem hjálpar honum ef hjartað gefur sig aftur. Eriksen og Inter sömdu um starfsflokk á dögunum en bannað er að spila með gangráð á Ítalíu. Það er hins vegar leyfilegt á Englandi.

Daily Mail segir að lið í efri hluta enska boltans hafi áhuga á því að semja við Eriksen sem er 29 ára gamall.

Eriksen æfir nú í Danmörku og eins og sjá má hér að neðan hefur hann engu gleymt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna