fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Georgina tjáir sig um lífið í Manchester eftir að hún og Ronaldo fluttu þangað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 13:00

Georgina og Ronaldo eru dugleg að deila myndum af sér á Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo elskar lífið í Manchester en fjölskyldan flutti til borgarinanr í september.

Ronaldo snéri aftur til Manchester United í haust en Georgina hefur nú búið með Ronaldo í Madríd, Tórínó og nú í Manchester.

„Ég hef ekki fundið neina breytingu, við lifum sama lífi og á Ítalíu. Við búum á frábæru heimili,“ sagði Georgina Rodriguez.

Margir kvarta undan lífinu á Englandi en þar rignir meira en Georgina er vön frá fyrra lífi. Hún elskar hins vegar lífið þarna með börnin fjögur en þau verða sex á þessu ári, Georgina gengur með tvíbura.

„Það sem er betra er að við búum næra skólanum hjá krökkunum, það var lengri vegalengd á Ítalíu.“

„Ég sé ekki neinn mun, þegar þú býrð með fjölskyldu þinni og flytur allt með þér. Þá er lífið ekki flókið.“

„Við getum ekki kvartað undan neinu, við erum þakklát fyrir lífið í Manchester.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?
433Sport
Í gær

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen
433Sport
Í gær

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum