fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Stjóri Jóhanns gjörsamlega trylltur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche stjóri Burnley er gjörsamlega trylltur yfir því að félagið sé að selja Chris Wood framherja til Newcastle.

Bæði félög eru með 11 stig í fallsætum og berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildini. Wood hefur verið fastamaður í liði Burnley.

Umboðsmaður Wood lét Newcastle vita af klásúlu í samningi framherjans, Newcastle bauð 25 milljónir punda og félagið gat ekkert gert. Slík klásúla var í samningi hans.

Getty Images

Umboðsmaðurinn hafði selt Kieran Trippier til Newcastle í síðustu viku og lét vita af klásúlu Wood.

Ensk blöð segja að Dyche sé gjörsamlega brjálaður yfir því að missa sinn öflugasta sóknarmann til liðs sem er að berjast við þá um sæti í deildinni.

Jóhann Berg Guðmundsson er í herbúðum Burnley en liðið er á sínu sjötta tímabili í röð í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega