fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ætlar ekki að horfa á HM í Katar – Segir þúsundir hafa látið lífið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Cantona fyrrum framherji Manchester United ætlar ekki að horfa á Heimsmeistaramótið í Katar undir lok árs. Hann segir ástæðuna vera hvernig farið er með verkamenn þar í landi.

Fjöldi verkamanna hafa látið lífið við byggingu leikvanga í Katar fyrir mótið. Flestir verkamenn koma frá Nepal en mikil gagnrýni hefur verið á aðbúnað og laun þeirra í Katar.

„Mér er alveg sama um næsta Heimsmeistaramót, þetta er ekki alvöru mót í mínum huga,“ sagði Cantona.

„Þetta snýst bara um peninga, það er hræðilegt hvernig komið er fram við verkamennina. Þúsundir hafa látið lífið. Ég mun ekki fagna þessu móti.“

„Ég mun ekki horfa, ég veit að fótbolti er bara rekstur eins og allt annað. Það er samt ótrúlegt að fólk hafi kosið með HM í Katar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“