fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Konate byrjaður að æfa á fullu

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. september 2022 20:48

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate, leikmaður Liverpool, er byrjaður að æfa að fullu á ný eftir tvo mánuði frá vegna meiðsla.

Franski landsliðsmaðurinn meiddist þann 31. júlí er Liverpool lék gegn Strasbourg á undirbúningstímabilinu.

Konate kostaði Liverpool 36 milljónir punda á sínum tíma en hann kom til félagsins frá RB Leipzig.

Möguleiki er á að Konate spili gegn Brighton á laugardaginn sem væri mikill liðsstyrkur fyrir Liverpool.

Konate er 23 ára gamall og hefur alls spilað 29 leiki fyrir Liverpool síðan hann kom í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt verkefni hafið í Hafnarfirði en markið sett hátt – „Það er ekkert annað í boði“

Nýtt verkefni hafið í Hafnarfirði en markið sett hátt – „Það er ekkert annað í boði“
433Sport
Í gær

„Maður er kominn með ógeð á því að tala um Sir Alex Ferguson“

„Maður er kominn með ógeð á því að tala um Sir Alex Ferguson“
433Sport
Í gær

Jökull ætlar aftur út – „Ég vil ekki hljóma eins og einhver egóisti“

Jökull ætlar aftur út – „Ég vil ekki hljóma eins og einhver egóisti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur yfirmenn sína til að opna veskið fyrir Gumma Tóta

Hvetur yfirmenn sína til að opna veskið fyrir Gumma Tóta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville