fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus þarf að passa sig í Norður-Lundúnaslagnum gegn Tottenham á morgun, ef hann ætlar að koma í veg fyrir að fara í bann í ensku úrvalsdeildinni.

Brasilíumaðurinn hefur fengið fjögur spjöld í fyrstu sjö leikjum Arsenal í deildinni. Þegar leikmenn fá fimm gul spjöld þurfa þeir að sitja hjá í einn leik.

Jesus hefur farið á kostum í fyrstu leikjum sínum með Arsenal. Hann hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í fyrstu sjö leikjum sínum með liðinu í úrvalsdeildinni.

Sóknarmaðurinn kom frá Manchester City í sumar, þar sem hann vildi meiri spiltíma.

Leikur Arsenal og Tottenham hefst klukkan 11:30 á morgun að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni