fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Stórfurðulegt atvik í Meistaradeildinnni – Mörkin of lítil

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp furðulegt atvik fyrir leik Ajax og Arsenal í Meistaradeild Evrópu í gær. Mörkin á heimavelli hollenska liðsins voru of lítil.

Um umspilsleik um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar var að ræða. Fyrri leiknum á Englandi lauk 2-2. Mark Vivianne Miedema á 51. mínútu leiksins var því nóg til að skilja liðin að í gær og fer Arsenal í riðlakeppnina.

Fyrir leik áttuðu þjálfarar og starfsfólk Arsenal sig hins vegar á því að eitthvað væri ekki eins og það ætti að vera varðandi mörkin.

Þessu var komið í lag, eins og sjá má á myndinni hér að neðan.

„Þetta hefur verið mjög skrýtin upplifun. Ajax er stórt félag en við þurftum að mæla mörkin fyrir leikinn og það kemur í ljós að þau eru tíu sentimetrum of lítil,“ sagði Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar