fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Óánægður með eigin styrk í nýjasta tölvuleiknum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 20:21

Adama Traore. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Traore, einn fljótasti leikmaður heims, var virkilega óánægður er hann fékk eigin tölur úr tölvuleiknum FIFA 23.

Nú styttist í að FIFA 23 verði gefinn út en Traore fær 83 af 100 þegar kemur að líkamlegri getu í leiknum.

Það er eitthvað sem hann sjálfur er mjög óánægður með enda um gríðarlega sterkan og fljótan leikmann að ræða.

Traore spilar með Wolves í ensku úrvalsdeildinni og var ekki lengi að láta í sér heyra. Hann gagnrýndi einnig ákvörðun leiksins að gefa sér 38 í varnarvinnu.

,,Ég vona að þetta verði betra á þessu ári. Að mínu mati á talan að vera 90,“ sagði Traore áður en hann vissi.

,,Er þetta minna en 90? Ég er ekki ánægður nú þegar. 83? í Alvöru? Þetta ætti að vera 90, þetta er mjög lélegt.“

,,Ég samþykki sendingargetuna og skotin en varnarlega ætti þetta líka að vera betra, meira en 38, klárlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna