fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Það sem þarf að gerast til að draumur heimsbyggðarinnar rætist á HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 15:00

Menn á borð við Messi og Ronaldo eru ekki þeir áhrifamestu að sögn Enrique. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistaramótið í Katar fer fram síðar á þessi ári. Stærstu stjörnur heims, þar á meðal Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, verða í eldlínunni.

Mótið hefst þann 20. nóvember og verður úrslitaleikurinn spilaður þann 18. desember.

Glöggir hafa tekið eftir því þegar mögulegar sviðsmyndir fyrir mótið eru skoðaðar að Argentína og Portúgal gætu mæst í úrslitaleiknum.

Argentína er í C-riðli með Sádi-Arabíu, Mexíkó og Póllandi.

Portúgal er í H-riðli með Gana, Úrúgvæ og Suður-Kóreu.

Messi leikur að sjálfsögðu með argentíska landsliðinu og Ronaldo með því portúgalska. Flestir eru sammála um það að þetta séu tveir bestu knattspyrnumenn samtímans.

Fari svo að bæði lið vinni alla sína leiki í útsláttarkeppninni, mætast þau í úrslitaleiknum þann 18. desember. Ljóst er að það yrði draumaútkoma ansi margra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð