fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Segir að Klopp sé ástæðan fyrir brottför Mane

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 19:06

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane yfirgaf lið Liverpool í sumar og skrifaði undir hjá þýsku risunum í Bayern Munchen.

Mane var lengi einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool eftir að hafa komið frá Southampton sem leikur einnig í efstu deild Englands.

Salif Diao, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því máli að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi verið ástæðan fyrir brottför Mane.

Diao telur að Mane hafi ekki fundið fyrir nógu mikilli ást frá Klopp á Anfield og ákvað þess vegna að færa sig um set í sumar.

,,Hann var hérna í nokkur ár og á einhverjum tímapunkti þá tel ég að hann hafi ekki fundið fyrir þeirri ást sem hann þurfti á að halda, á Anfield,“ sagði Diao.

,,Ég er ekki að tala um stuðningsmennina, ég held að þetta tengist stjóranum. Hlutirnir voru ekki að ganga eins og þeir áttu að gera svo hann ákvað að leita að nýrri áskorun.“

,,Sem toppleikmaður, eftir fjögur eða fimm ár hjá félagi er alltaf gott að leita að nýrri áskorun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar