fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Vendingar í málum Kane – Staðan allt önnur en í fyrra

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætlar að bjóða framherja sínum Harry Kane nýjan samning. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá þessu.

Samningur hins 29 ára gamla Kane við Tottenham rennur út eftir næstu leiktíð. Það var hávær orðrómur um það á dögunum að Bayern Munchen ætlaði að reyna að krækja í leikmanninn næsta sumar, þegar ár verður eftir af samningi hans.

Kane vildi komast frá Tottenham fyrir rúmu ári síðan. Þá héldu margir að hann væri á leið til Manchester City. Allt kom hins vegar fyrir ekki.

Nú er staðan hjá Kane önnur og er hann opinn fyrir því að gera nýjan samning í Norður-Lundúnum.

Bayern Munchen hefur áhuga á leikmanninum en hefur hingað til ekki fylgt þeim áhuga eftir með því að leggja fram tilboð á borð Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum