fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Vendingar í málum Kane – Staðan allt önnur en í fyrra

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætlar að bjóða framherja sínum Harry Kane nýjan samning. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá þessu.

Samningur hins 29 ára gamla Kane við Tottenham rennur út eftir næstu leiktíð. Það var hávær orðrómur um það á dögunum að Bayern Munchen ætlaði að reyna að krækja í leikmanninn næsta sumar, þegar ár verður eftir af samningi hans.

Kane vildi komast frá Tottenham fyrir rúmu ári síðan. Þá héldu margir að hann væri á leið til Manchester City. Allt kom hins vegar fyrir ekki.

Nú er staðan hjá Kane önnur og er hann opinn fyrir því að gera nýjan samning í Norður-Lundúnum.

Bayern Munchen hefur áhuga á leikmanninum en hefur hingað til ekki fylgt þeim áhuga eftir með því að leggja fram tilboð á borð Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands