fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Vissi ekki nafnið á framherja enska landsliðsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 14:44

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska landsliðið vann það enska 1-0 í Þjóðadeildinni á föstudag sem þýðir að England er á leið í B-deild fyrir næstu keppni.

Leonardo Bonucci, goðsögn Ítala, tjáði sig um leikinn fyrir upphafsflautið og þá framherja sem hann þyrfti að eiga við í leiknum.

Bonucci nefndi að sjálfsögðu Harry Kane sem er helsta vopn Englands í sókninni en Ivan Toney hjá Brentford var einnig valinn.

Bonucci vissi ekki nafn Toney er hann ræddi við blaðamenn en hafði þó séð einhver myndbönd af þessum 26 ára gamla framherja fyrir leikinn.

Toney var að lokum ekki valinn í leikmannahóp Englands fyrir leikinn og fékk því ekkert að spila.

,,Kane, við höfum spilað marga leiki við hann, hann er á meðal bestu framherja heims,“ sagði Bonucci.

,,Og þessi nýi? Við sjáum til. Ég horfði á einhver myndbönd af honum síðustu daga og sé að hann er hæfileikaríkur.“

,,Í ensku deildinni eru þeir á undan öðrum því þeir eru nógu hugrakkir til að leyfa ungu leikmönnunum að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Í gær

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Í gær

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því