fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Plataður í að semja við Chelsea – ,,Trúði ég því? Auðvitað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michy Batshuayi segir að hann hafi verið plataður í að ganga í raðir Chelsea á sínum tíma en hann kom þangað árið 2016.

Batshuayi hafði raðað inn mörkum með Marseille í Frakklandi og var leikmaður sem Antonio Conte vildi fá á Stamford Bridge.

Belginn ákvað að lokum að stökkva á þetta tækifæri en fékk aldrei margar mínútur með Chelsea og hefur verið lánaður annað nokkrum sinnum.

Batshuayi sér eftir því að hafa keypt orð Conte á þessum tíma en hann bjóst við að fá að spila mun meira eftir komuna.

,,Conte hringdi í mig og útskýrði verkefnið. Hann vildi að ég myndi spila frammi ásamt Diego Costa. Trúði ég því? Auðvitað, því Conte hafði spilað með tvo framherja allan sinn þjálfaraferil,“ sagði Batshuayi.

,,Hann gerði það samt ekki hjá Chelsea með mig, ég skil það ekki. Sannleikurinn er sá að ég hef verið plataður of oft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað