fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Liverpool reyndi að ná honum á síðustu stundu í glugganum

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 21:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart í sumarglugganum þegar Chelsea samdi við miðjumanninn öfluga Denis Zakaria frá Juventus.

Zakaria skrifaði undir lánssamning við Chelsea út tímabilið en hann heyrði fyrst í enska liðinu sex tímum fyrir gluggalok.

Zakaria segir sjálfur frá því að Chelsea hafi ekki verið eina liðið sem sýndi sér áhuga en Liverpool opnaði einnig viðræður.

Til þessa hefur Zakaria enn ekki leikið leik fyrir Chelsea en hann ákvað að halda til Lundúna frekar en að reyna við skiptin til Liverpool.

,,Ég heyrði af áhuga Liverpool frá umboðsmanni mínum en að lokum þá kaus ég Chelsea,“ sagði Zakaria.

,,Þetta gerðist allt svo hratt. Ég vissi ekki að skipti til Chelsea væru möguleg fyrr en sex klukkutímar voru eftir af glugganum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp