fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Liverpool reyndi að ná honum á síðustu stundu í glugganum

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 21:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart í sumarglugganum þegar Chelsea samdi við miðjumanninn öfluga Denis Zakaria frá Juventus.

Zakaria skrifaði undir lánssamning við Chelsea út tímabilið en hann heyrði fyrst í enska liðinu sex tímum fyrir gluggalok.

Zakaria segir sjálfur frá því að Chelsea hafi ekki verið eina liðið sem sýndi sér áhuga en Liverpool opnaði einnig viðræður.

Til þessa hefur Zakaria enn ekki leikið leik fyrir Chelsea en hann ákvað að halda til Lundúna frekar en að reyna við skiptin til Liverpool.

,,Ég heyrði af áhuga Liverpool frá umboðsmanni mínum en að lokum þá kaus ég Chelsea,“ sagði Zakaria.

,,Þetta gerðist allt svo hratt. Ég vissi ekki að skipti til Chelsea væru möguleg fyrr en sex klukkutímar voru eftir af glugganum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko skrifar undir fimm ára samning

Sesko skrifar undir fimm ára samning