fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Kallaður lífvörður Messi – Sjáðu atvikin

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður sögunnar en hann leikur í dag með Paris Saint-Germain.

Messi er einnig helsta stjarna argentínska landsliðsins sem spilaði við Hondúras í vináttulandsleik í nótt.

Messi skoraði tvennu er Argentína vann 3-0 sigur en leikmenn Hondúras voru nokkuð grófir í hans garð í viðureigninni.

Sóknarmaðurinn fékk nokkur högg í þessum leik sem varð til þess að liðsfélagar hans þurftu að láta heyra í sér.

Þá sérstaklega maður að nafni Rodrigo de Paul sem er nú kallaður lífvörður Messi en hann leikur með Atletico Madrid á Spáni.

De Paul passaði vel upp á sinn mann í leiknum í nótt en um tíma leit út fyrir að allt ætlaði að fara úr böndunum eftir brot á Messi.

Myndbönd af ‘lífverðinum’ sjá um stórstjönuna má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp