fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Casemiro ánægður með kaup Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 14:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um fyrstu vikurnar hjá félaginu en hann gekk í raðir liðsins í sumar.

Casemiro var fenginn til Man Utd undir lok félagaskiptagluggans en hann kom til félagsins frá Real Madrid.

Hann segist vera mjög ánægður í nýju starfi og hrósar einnig kaupum Man Utd á Antony sem kom frá Ajax stuttu fyrir gluggalok.

Casemiro þekkir Antony vel en þeir eru samherjar í brasilíska landsliðinu.

,,Ég tel að það sé mjög mikilvægt að vera með gæðaleikmann eins og Antony hjá okkur. Ég þekkti hann úr landsliðinu og það er stórt að vera með svona góða leikmenn,“ sagði Casemiro.

,,Mér líður mjög þægilega og það hefur verið tilfinningin alveg frá fyrsta degi. Ég er ánægður með mína liðsfélaga, þeir eru alltaf að hjálpa mér.“

,,Þjálfararnir útskýra hlutina mjög skýrt fyrir mér, ég er að standa mig vel og er ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko skrifar undir fimm ára samning

Sesko skrifar undir fimm ára samning